03.03.2011
e-Books
1 Comment

Sagan um San Michele [PDF]

by Axel Munthe
Sagan um San Michele eru endurminningar sænska læknisins Axel Munthe (1857-1949) og kom fyrst út á ensku árið 1929. Hún var metsölubók og þýdd á fjölda tungumála og birtist á íslensku í þýðingu Karls Ísfeld og Haraldar Siguðrssonar árið 1933.
Munthe ólst upp í Svíþjóð. Sautján ára gamall var hann á siglingu og kom stuttlega við á ítölsku eynni Kaprí. Leið hans lá upp að smáþorpinu Anacapri og rakst hann þar á rústir kapellu. Hann dreymdi um að eignast rústirnar og reisa þær til nýrrar dýrðar. Kapellan var helguð Mikael erkiengli og var byggð á rústum hallar Tíberíusar Rómarkeisara.
Munthe lærði læknisfræði í Frakklandi og opnaði svo eigin stofu í París. Árið 1884 aðstoðaði hann við að ráða niðurlögum illskæðrar kólerupestar í Napólí. Það var svo árið 1897 sem honum tókst loks að eignast kapellurústirnar og eyddi í framhaldinu drjúgum tíma á Kaprí við endurbyggingu hennar. Hann aflaði sér tekna með því að stunda læknisstörf í Rómarborg.
[PDF] Sagan um San Michele download

Book info

Title
eBook formatHardcover, (torrent)En
Author
PublisherBókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
File size4.2 Mb
ISBN
Pages count488
Book rating3 (1 votes)
 rate rate rate rate rate

Other Formats

1 comment

1. Persia Emily | 03.03.2011 17:33

avatar avatar_frame

Thank you! Great book!

Post your comments


©2009-2016 Quimicamente. All rights reserved.